Published June 8, 2020 | Version v1
Journal article Open

Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi

Description

Mikil reynsla og þekking er í bestun á blæðingu á þorski, en blóðleifar í flökum eru álitin gæðavandamál; bæði hvað varðar útlit og eins velda blóðleifar þránun við geymslu. Eitt af markmiðum verkefnisins var að besta blæðingu laxfiska en ekki tókst að ljúka því þar sem framhaldsstyrkur fékkst ekki. 

Laxeldi er umhverfisvæn próteinframleiðsla og mikilvægt að lágmarka umhverfisáhrif framleiðslunnar. Eitt af markmiðum verkefnisins var að þróa búnað til að hreinsa vinnsluvatn áður en því er skilað út í náttúruna. Nýr búnaður hefur verið settur upp hjá Arnarlaxi, en fyrirtækið er samstarfsaðili verkefnisins.

Unnið var að frumathugunum til að þróa verðmæti til framtíðar úr efnum í vinnsluvatni og verður það verkefni framtíðar að klára þá vinnu.   

Notes

Styrktaraðilar: Umhverfissjóður sjókvíaeldis (ANR18011143) og Rannís

Files

11_20_Bestun_a_blaedingu_laxfiska.pdf

Files (5.6 MB)

Name Size Download all
md5:644ffd05db121d4e8f77e19ab00f2e2f
5.6 MB Preview Download