Published May 14, 2025
| Version v1
Report
Open
Saltfisksvindl – Eftirlit og upprunagreining fyrir Íslenskar Saltfiskafurðir
Description
Saltfiskframleiðendum hér á landi hefur lengi grunað að saltaðar þorskafurðir séu oft ranglega merktar sem íslenskar á mörkuðum í Suður-Evrópu. Til þessa að rannsaka uppruna saltfisks sem merktur er sem íslenskur á mörkuðum var safnað saltfisk á fiskmörkuðum, stórverslunum og sælkeraverskunum í þremur borgum á Spáni og tveimur í Portúgal. Sýnin voru arfgerðargreind og borin saman við ætlaða stofngerð þorsk við Ísland og Barentshaf. Niðurstöður benda til að um 15% af sýnum á markaði eru ekki úr íslenskum þorski heldur úr þorski frá Barentshafi.
Files
07_25_Saltfisksvindl_Matvælasjóður_Lokaskýrsla.pdf
Files
(1.0 MB)
Name | Size | Download all |
---|---|---|
md5:40d01bd97783643e9a73ae76c1bd3c6c
|
1.0 MB | Preview Download |