Published May 17, 2024 | Version v1
Report Restricted

Dry-aged fish: Second trials in a commercial dry-ager

  • 1. ROR icon Matís (Iceland)

Description

The second batch of trials from the project dry-aged fish, aimed at understanding which parameters would be best (temperature, humidity, and time) to reach satisfactory dry-aged characteristics to the fish. Dry-ageing is a process where the water content in the fish reduces and the fish losses some weight, to reach a stage where the degradation will be slow enough to ensure low bacterial growth (similar to smoked fish). Those trials showed that humidity should be lower than 82% and that 2°C is working. Shelflife of fish can be extended thanks to dry-ageing as full fish could stay in the dry-ager for at least 2 weeks and then stored for 2 more weeks without having any bad attribute developing. Freezing tests and storage tests allowed to show that dry-aged fish supports both processes. Those trials allowed to set the first statements regarding dry-ageing fish, with the first scientific data collected.
_____
Annar hluti rannsóknarinnar á hæg-meyrnun (dry-ageing) á fiski, beindist að því að auka skilning á þeim breytum sem virka best (hitastig, rakastig og tími) til að ná fram æskilegum einkennum hæg-meyrnaðs (dry-aged) fisks. Hæg-meyrnun (dry-ageing) er verkun þar sem vatnsinnihald fisks er minnkað og fiskurinn rýrnar, þar til að að hægist á niðurbroti á fisknum nægjanlega til að tryggja lítinn örveruvöxt (líkt og í reyktum fiski). Þessar rannsóknir leiddu í ljós að vinna þarf með lægra rakastig en 82% og 2°c hitastig hentar vel. Hægt er að lengja geymsluþol á fiski með hæg-meyrnun (dry-ageing) og var heill fiskur í þurrkskápnum (dry-ager) í 2 vikur og geymdur áfram í 2 vikur í viðbót án þess að skemmast. Tilraunir með frystingu og geymslu sýndu að hæg-meyrnaður (dry-aged) fiskur hentar vel í hvoru tveggja. Þessar rannsóknir gera kleift að setja fram fyrstu yfirlýsingarnar varðandi hæg-meyrnun (dry-ageing) á fiski þar sem þetta eru fyrstu vísindalegu rannsóknirnar sem gerðar hafa verið. 

Files

Restricted

The record is publicly accessible, but files are restricted to users with access.