Published March 9, 2021 | Version v1
Journal article Open

Næringargildi sjávarafurða – Merkingar og svörun

Description

Markmið verkefnisins var að afla gagna um næringargildi íslenskra sjávarafurða til að hægt væri að bregðast við vaxandi þörf fyrir upplýsingagjöf á þessu sviði. Mælingar voru gerðar á próteini, fitu, vatni, ösku, steinefnum, fosfati og fitusýrum í 85 sýnum af sjávarafurðum. Sýni voru dæmigerð fyrir söluvörur íslensks sjávarútvegs sem voru tilbúnar til sendingar á markað. Sýnin voru stór til að draga úr áhrifum einstaklings-breytileika. Um var að ræða fersk eða frosin flök bolfisks og flatfisks ásamt rækju, humar og loðnu (alls 16 tegundir fiska og krabbadýra). 

Notes

Styrktaraðili: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Files

Naeringargildi sjavarafurda.pdf

Files (2.8 MB)

Name Size Download all
md5:37450f6f9a93348b25e47c9c4b936bbe
2.8 MB Preview Download